Skröksögur um Gallerí Borg

Þetta helst - En podcast af RÚV

Kategorier:

Forvörður Listasafns Íslands segir Gallerí Borg hafa selt fölsuð verk í stjórnartíð Úlfars Þormóðssonar. Þóra Tómasdóttir hitti á Úlfar á kaffihúsi í miðbæ Reykjavíkur snemma morguns, sem segir þetta allt saman skröksögur menningarelítunnar. Þóra heldur áfram umfjöllun sinni um málverkafalsanir í Þetta helst í þessum fjórða þætti í röðinni. Sunna Valgerðardóttir sér um samsetningu.