Sýrlendingar á Íslandi vilja endurreisa heimalandið

Þetta helst - En podcast af RÚV

Kategorier:

Kinan Kadoni og Fayrouz Nouh flúðu stíðið í Sýrlandi og settust að á Íslandi. Eftir að Assad missti völdin í landinu leitar hugur þeirra aftur heim. Þau vonast til að friður komist á og vilja taka þátt í að endurreisa Sýrland. Þóra Tómasdóttir ræddi við þau og Ólöfu Ragnarsdóttur fréttamann Rúv og sérfræðing í málefnum Mið-Austurlanda.