Útlenskt vesen og vandræði

Þetta helst - En podcast af RÚV

Kategorier:

Þetta helst er fátt óviðkomandi og margt milli himins og jarðar hefur verið til umfjöllunar undanfarið ár. Við sögðum meðal annars frá nokkrum Bandaríkjamönnum sem bökuðu sér sín eigin vandræði en í þætti dagsins rifjar Snorri Rafn Hallsson upp mál samsæriskenningasmiðusins Alex Jones og ríkisstjóra Flórídafylkis, Ron DeSantis, sem langar til að verða forseti. Vandræði þeirra hafa lítið batnað upp á síðkastið.