Vilja friðlýsa Hólavallakirkjugarð
Þetta helst - En podcast af RÚV
Kategorier:
Minjastofnun og Kirkjugarðar Reykjavíkur vilja fá Hólavallakirkjugarð í miðbæ Reykjavíkur friðlýstan af umhverfisráðherra. Við litum inn í garðinn og hittum þar Heimi Björn Janusarson. Umsjón: Þóra Tómasdóttir.