Væntingastjórnun fyrir komandi sumar

Þetta helst - En podcast af RÚV

Kategorier:

Bráðum kemur betri tíð með blóm í haga, sumarnætur og sveitaferðir, maríuhænur og lúsmý. Vísindamenn við Háskóla Íslands eru byrjaðir að rannsaka þennan óvinsæla vágest, meðal annars til að reyna að sporna við útbreiðslu hans. Rannsóknin hófst síðasta sumar og heldur áfram í ár, en ávaxtaflugurnar sem hanga heima hjá okkur allan ársins hring voru líka rannsakaðar. Sunna Valgerðardóttir fjallar um pínulitlar flugur í þætti dagsins.