Alma Glóð - Einstök móðir

Fæðingarcast - En podcast af Podcaststöðin

Kategorier:

Alma Glóð er einstök 24 ára móðir sem eignaðst son sinn fyrr á þessu ári með gjafasæði.
Hún segir okkur frá öllu ferlinu, hvernig hún valdi sæði  og  frá uppsetningunni en hún fór fram í Kenya eftir að Alma hafi verið með
hálfan fótinn þar síðustu ár.  Svo förum við yfir meðgönguna og fæðinguna en það gekk bæði eins og í sögu. Yndisleg og einlæg frásögn frá magnaðri konu sem lætur ekkert stoppa sig.