Bóel - Skarð í vör

Fæðingarcast - En podcast af Podcaststöðin

Kategorier:

Bóel kemur og segir okkur frá sinni fæðingareynslu. Hún á 2 börn þegar þetta er skrifað en hún eignaðist sitt annað barn stuttu eftir að við tókum upp þáttinn. Fæðingasagan sem hún segir okkur frá er af dóttir hennar sem fæddist 2017 en í 20 vikna sónar kom í ljós að hún væri með skarð í vör. Við tölum um fæðinguna og hvað tekur við eftir fæðingu. Við óskum henni innilega til hamingju með viðbótina í fjölskylduna