Elín Rut - Heimafæðing
Fæðingarcast - En podcast af Podcaststöðin
Kategorier:
Elín Rut kemur og segir okkur frá sinni fæðingarreynslu. Hún á 2 börn sem hún átti bæði heima hjá sér. Við tölum um báðar meðgöngunar en þær voru mjög misjafnar, báðar fæðingarnar, en þar sem hún var heima að fæða bara með ljósmæður hjá sér er engin deyfing í boði og gengu fæðingarnar ekki áfallalaust fyrir sig og er magnað að heyra þessar frásagnir. Svo ræðum við um fyrstu dagana og hvernig það er að vera bara heima allan tímann. Ótrúlega falleg og skemmtileg frásögn frá magnaðri móður. Þátturinn er í boði Alvogen og Blush