Gestný Rós - Í minningu Júlíu

Fæðingarcast - En podcast af Podcaststöðin

Kategorier:

Gestný Rós kemur og segir okkur frá sínum fæðingarsögum.  Hún á sjálf 4 börn og segir okkur frá yndislega sambandi sínu með elstu dóttir sinni sem systir hennar gekk með, átakanlegri reynslu sinni að fæða andvana engilinn sinn og fæðingum báða drengjanna sinna. Við viljum sérstaklega þakka henni Gestný fyrir að koma og deila sinni reynslu með okkur, en það þurfti mikinn kjark og er hún algjör hetja