Gréta Morthens - Missir
Fæðingarcast - En podcast af Podcaststöðin
Kategorier:
Gréta kemur til okkar og segir okkur frá sinni fæðingareynslu. Hún er komin 35 vikur á fimmtu meðgöngu sinni en hún hefur upplifað missi þrisvar á mismunandi tímum og á eina stelpu hana Veru. Við ræðum um missana og hvernig fæðingin hennar með Veru gekk. Einlæg og falleg frásögn frá yndislegri móður.