Halldóra Fanney - Svo var fylgjan föst

Fæðingarcast - En podcast af Podcaststöðin

Kategorier:

Halldóra Fanney kemur til okkar og segir okkur frá sinni fæðingarreynslu.  Hún á einn strák hann tveggja ára Tryggva Stein. Þau hjónin fóru í glasafrjógvun og ræðum við um það ferli, meðgönguna og fæðinguna en gekk eins og draumur þangað til að það kom að því að fæða  fylgjuna en því fylgdi erfiðleikar.  Svo ræðum við  um fyrstu vikurnar eftir fæðinguna en Tryggvi Steinn greinist með CAH þegar hann var nokkura vikna og tölum við um sjúkdóminn líka. Falleg og einlæg frásögn frá yndislegri móður.