Indíana Rós - Ófrjósemi og Livio

Fæðingarcast - En podcast af Podcaststöðin

Kategorier:

Indíana Rós kemur og segir okkur frá sinni fæðingarreynslu. Hún er með PCOS og glímir ásamt manninum sínum við ófrjósemi og gengu þau í gegnum missi tvisvar. Þá ákváðu þau að fara til Livio og í glasafrjógvun. Hún útskýrir fyrir okkur hvernig það ferli fer allt fram frá "getnaði" til fæðingar. Ótrúleg og svo falleg frásögn!