Íris - Erika Sól

Fæðingarcast - En podcast af Podcaststöðin

Kategorier:

Íris kemur og segir okkur frá sinni fæðingarreynslu. Hún á eina dóttir hana Eriku Sól. Við ræðum um meðgönguna sem gekk ágætlega þrátt fyrir Covid bylgju, fæðinguna en þau ákváðu að eiga Eriku á Akranesi. Við ræðum líka um fyrstu vikurnar en Íris ákvað að hætta með Eriku á brjósti og ræðir það og léttirinn sem því fylgdi. Þátturinn er í boði Hulan.is , Blush & Alvogen.