Irpa Fönn - Bráðakeisari & valkvæður keisari

Fæðingarcast - En podcast af Podcaststöðin

Kategorier:

Þá er komið að tíunda þættinum okkar! Irpa Fönn kemur og segir okkur frá sinni reynslu. Hún á tvö börn og upplifði hún meðgöngu og fæðingarþunglyndi á fyrri meðgöngu en þá endaði hún í bráðakeisara eftir að það kom í ljós í miðri fæðingu að strákurinn hennar var að koma skakkur niður. Í seinni meðgöngu fór hún svo í valkvæðan keisara.