Linda Sjöfn - Sorg & gleði
Fæðingarcast - En podcast af Podcaststöðin
Kategorier:
Linda Sjöfn kemur og segir okkur frá sinni fæðingareynslu. Hún á eitt barn og hefur gengið í gegnum missi líka þar sem hún endaði í 2 aðgerðum. Við tölum líka um tengingu föður og barns á meðgöngu og hvernig það er fyrir feðurna að meðtaka það að nýtt líf sé að myndast. Falleg frásögn frá yndislegri stelpu.