Margrét Gnarr - Elías Dagur

Fæðingarcast - En podcast af Podcaststöðin

Kategorier:

Margrét Kemur og segir okkur frá sinni fæðingareynslu en hún á einn 8 mánaða son hann Elías Dag.  Eftir að hafa haldið að hún gæti ekki eignast börn kom það henni heldur betur á óvart þegar hún fattaði að hún væri ólétt, við ræðum um meðgönguna og hvernig það er að upplifa meðgöngu eftir að hafa barist við lystarstol, fæðinguna og fyrstu vikurnar eftir að hún átti, Falleg, einlæg og hreinskilin frásögn frá yndislegri stelpu með höfuðið á réttum stað. Þessi þáttur er í samstarfi með Alvogen og Blush