Sara Björk - Gangsetning

Fæðingarcast - En podcast af Podcaststöðin

Kategorier:

Nú er komið að hinum þáttarstjórnanda okkar henni Söru Björk að segja frá sínum fæðingarreynslum. 

Langdregin gangsetning komin 15 daga framyfir og svo hröð draumafæðing.

Ps. við afsökum orðbragðið í þessum þætti við gleymdum okkur aðeins í innlifuninni.