Sóley Rún - Fæðing í Kaupmannahöfn

Fæðingarcast - En podcast af Podcaststöðin

Kategorier:

Sóley Rún kemur og segir okkur frá sinni fæðingarreynslu.  Hún á 8 mánaða son hann Lúkas sem fæddist í Danmörku.  Sóley og maki hennar voru búin að fara í tæknifrjógvun sem heppnaðist ekki en svo verður Sóley loksins ólétt eftir að vera búin að reyna lengi. Meðgangan gekk vel fyrir sig en Covid setti sitt strik á meðgönguna og fæðinguna en Sóley missti skyndilega vatnið og fór af stað í virka fæðingu í Danmörku og mamma hennar sem ætlaði að vera viðstödd fæðinguna ennþá á Íslandi.  Við tölum um meðgönguna, fæðinguna og Sóley opnar sig um sængurleguna og hvað það getur verið erfitt þegar barnið loksins kemur í heiminn. Ótrúlega falleg og einlæg frásögn frá yndislegri móður