Sunneva Sól - greind með Covid á meðgöngu
Fæðingarcast - En podcast af Podcaststöðin
Kategorier:
Sunneva Sól kemur og segir okkur frá sinni fæðingareynslu. Hún á 2 mánaða son hann Anton Elí. Barneignarferlið hefur ekki verið dans á rósum hjá Sunnevu þrátt fyrir ungan aldur en hún hefur gengið í gegnum missi 2 og greinist svo með Covid á miðri meðgöngu. Við ræðum þetta allt saman og fæðinguna í þættinum, falleg og einlæg frásögn frá yndislegri stelpu.