Tanja Sól - Leghálssaumur

Fæðingarcast - En podcast af Podcaststöðin

Kategorier:

Tanja Sól var að eignast annað barnið sitt hana 3 mánaða Ernu Rún. Hlustendur kannast kannski við hana en hún kom til okkar 2019 þegar hún eignaðist son sinn hann Emil á 30 viku.  Þessi meðganga gekk ekki áfallalaust heldur en í 20 vikna skoðun kom í ljós að leghálsinn væri nánast fullstyttur og mjúkur og þurfti hún að láta sauma fyrir leghálsinn til að halda gullinu sínu inni.