Tinna Freys - Keisari

Fæðingarcast - En podcast af Podcaststöðin

Kategorier:

Gleðilegt nýtt ár
Dúndur þáttur á nýju ári !

Tinna Freysdóttir á 3 börn með stuttu millibili. 

Börnin komu undir fyrstu tilraun á blómadegi, fyrsta barn Tinnu kom með bráðakeisara eftir erfiða fæðingu og  fór hún svo í valkvæðan keisara með seinni tvö.
Þriðja barn Tinnu kom óvænt eftir erfiðan missir.
Tinna er svo sannarlega gerð til að eignast börn.

Svo er hún ótrúlega skemmtileg, góð fyrirmynd & flott móðir.