Tinna & Kolfinna - tvöfaldur þáttur

Fæðingarcast - En podcast af Podcaststöðin

Kategorier:

Systurnar Tinna Rún og Kolfinna komu til okkar í spjall og sögðu okkur frá sínum reynslum. Magnað hvað þetta er mismunandi hjá öllum! meirað segja systrum en Tinna Rún fór sjálf af stað komin um 39 vikur en Kolfinna fór í gangsetningu og átti heilum 15 dögum eftir settan dag. Yndislegar systur og við mælum með að hlusta! þið gætuð jafnvel heyrt í leynigesti.