Vera Rut - Fæðingarkvíði og Akranes
Fæðingarcast - En podcast af Podcaststöðin
Kategorier:
Vera Rut kemur og segir okkur frá sinni fæðingarreynslu. Hún var með mikinn fæðingarkvíða og segir okkur frá því hvernig hún reyndi að komast í gegnum meðgönguna og að hún hafi reynt ALLT til að koma sér af stað og grátbað einnig um keisara eða gangsetningu en fékk það ekki í gegn. Eftir kaldar móttökur á landsspítalanum ákvað hún að fara á Akranes og fékk þessa yndislegu og hlýju móttöku og fer sjálf af stað og átti drauma fæðingu eftir erfiða meðgöngu.