Anything You Want - fyrirtækjarekstur á að snúast um hamingju

Firmað ritar - En podcast af Satriali's Pork Store

Kategorier:

Anything You Want: 40 Lessons for a New Kind of Entrepreneur, eftir Derek Sivers kom út árið 2015. Kolbeinn ræðir í þessum þætti efni bókarinnar og fer yfir eitthvað af þeim 40 ráðum sem Sivers punktaði niður eftir að hafa stofnað fyrirtækið CDbaby.com árið 1998. En Sivers seldi fyrirtækið 2008 fyrir 20 milljónir $ og setti alla peningana í góðgerðarmál. Lykilpunktar úr bókinni: Viðskipti snúast ekki um peninga heldur að láta drauma sína rætast. Skapaðu fyrirtækið þi...