The 4 Hour Workweek - hámarksafköst með minni vinnu
Firmað ritar - En podcast af Satriali's Pork Store

Kategorier:
The 4 hour work week kom út árið 2007 og er skrifuð af Tim Ferris. Bókina má vel kalla sjálfshjálparbók en tilgangur hennar er að hjálpa lesendum að hanna líf sitt og einfalda með það að lokamarkmiði að fara vel með það dýrmætasta sem við öll eigum sem er tími okkar. Ferris sýnir með dæmum að hin hefðbundna leið til starfsframa og sóun á tíma er alls ekki sú eina rétta. Öll dreymir okkur að verða rík. En ríkidæmið í draumum okkar snýst oftast um að við eigum nóg af tíma í að gera a...