Fjórhjólaferð og bumbuboð fyrir fæðingu
Fjölskyldan ehf. - En podcast af Margrét Pála og Móey Pála

Kategorier:
6 vikur þar til nýja barnið fæðist og tilvonandi móðir þrjóskast við í fullri vinnu. Amman snýr aftur úr sumarfríi eftir rúmlega tveggja vikna fjör fyrir norðan, lengsta sumarfrí hennar í 20 ár. “Baby Shower” er framundan og hvað á það fyrirbæri að heita á íslensku? Og hvað með ADHD og lyfjagjöf?