Brennslan - 2. september 2025

FM957 - En podcast af FM957

Kategorier:

Hjörtur Jóhann leikari mætir í spjall og yfirheyrslu. Förum yfir Fjallabak (Brokeback Mountain) uppsetninguna í Borgarleikhúsinu. Danni frá SZK í spjalli um nýtt lag. Mjúku spurningarnar, miðar á Birni í Laugardalshöll, Top 7 RG listi vikunnar og félagsskiptaglugginn gerður upp. Þetta og meira til.