Enska hringborðið - Gylfi, Coutinho og Liverpool
Fotbolti.net - En podcast af Fotbolti.net
 
   Kategorier:
Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson ræddu við Kristján Atla Ragnarsson á kop.is við enska hringborðið. Aðaláherslan var á umræðu um Liverpool. Coutinho, Meistaradeildin og komandi leikur við Arsenal koma við sögu. Einnig var rætt um Gylfa og ýmislegt annað.
 
 