Haukur Páll og Gaui Lýðs gefa skemmtilega innsýn í lífið í Val

Fotbolti.net - En podcast af Fotbolti.net

Podcast artwork

Kategorier:

Íslandsmeistararnir Haukur Páll Sigurðsson og Guðjón Pétur Lýðsson voru gestir í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Þessir mögnuðu miðjumenn gáfu skemmtilega innsýn inn í lífið í Val. Sögðu frá samsetningu hópsins, hvernig titlinum var fagnað og opinberuðu að það er oft mikill hiti á æfingum liðsins!