Niðurtalningin - Ár tvö hjá prófessornum í Laugardalnum

Fotbolti.net - En podcast af Fotbolti.net

Kategorier:

Það eru fjórir dagar í það að Besta deild kvenna fari af stað og Niðurtalningin heldur áfram hér á Fótbolta.net. Þrótti er spáð fjórða sætinu. Álfhildur Rósa Kjartansdóttir, fyrirliði Þróttar, og Ólafur Kristjánsson, þjálfari liðsins, komu í spjall.