Niðurtalningin - Verður skjöldurinn áfram í Kópavogi?

Fotbolti.net - En podcast af Fotbolti.net

Kategorier:

Breiðabliki er spáð Íslandsmeistaratitlinum en Besta deild kvenna byrjar að rúlla í kvöld. Breiðablik tekur á móti Stjörnunni í fyrsta leik. Agla María Albertsdóttir og Kristín Dís Árnadóttir, leikmenn Blika, komu í heimsókn á skrifstofu Fótbolta.net og fóru yfir stöðuna hjá Blikum.