Útvarpsþátturinn - Áhugaverðar breytingar í ótímabæru spánni

Fotbolti.net - En podcast af Fotbolti.net

Kategorier:

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net laugardaginn 1. mars. Síðasta ótímabæra spáin fyrir Bestu deildina opinberuð. Elvar Geir, Benedikt Bóas, Valur Gunnars og Sæbjörn Steinke skoða gengi liðanna. Magnús Már, þjálfari Aftureldingar, er á línunni.