Björn Þorri Viktorsson lögmaður - farið yfir helstu málin sem hafa verið í umræðunni í þessari viku

Fréttir Vikunnar - En podcast af Útvarp Saga - Fredage

Arnþrúður Karlsdóttir, Pétur Gunnlaugsson og Björn Þorri Viktorsson lögmaður fara yfir helstu málin sem hafa verið í umræðunni í þessari viku. Þau ræða um  hælisleitendamálin og fordóma- Skipulagða glæpastarfsemi og sakamálin sem hafa verið að koma upp að undanförnu svo sem hnífaárásir og nauðganir  og refsingar vegna kynferðisbrotamála