Orkumalin og raforkuskerðingin

Fréttir Vikunnar - En podcast af Útvarp Saga - Fredage

Arnþrúður og Pétur stikla á ýmsum málum eins og orkumálin og raforkuskerðingin. Búist er við Evrópuverði á Íslandi og að Þýskir orkurisar leiti í landið. Landsnet að undirbúa erlenda fjárfesta með uppboðsmarkaði. Erdogan fær 10 milljarða til að samþykkja viðræður Úkraínu að Evrópusambandinu. Eurovision, Ísrael og þáttaka Íslands í utskúfunarpólitík.