Steindór Finnsson valdsmaður

Frjálsar hendur - En podcast af RÚV - Mandage

Podcast artwork

Kategorier:

Á 18. öldinni urðu miklar sviptingar á Íslandi. Hörmungar gengu yfir en samfélagið var að smátt og smátt að opnast. Steindór Finnsson sýsumaður þótti mildur valdsmaður enda var hann bróðir Hannesar biskups, sem var einn helsti upplýsingamaður landsins. En hvernig horfði „mildi“ Steindórs við þeim smælingjum sem hann hafði með að sýsla?