Gestaboð 13. febrúar

Gestaboð - En podcast af RÚV

Kategorier:

Vinkonurnar Klara Elíasdóttir og Steinunn Camilla Sigurðardóttir komu í Gestaboð og spjölluðu um Nylonævintýrin, árin í Bandaríkjunum - frá glæsilífi yfir í að vera settar í skúffuna hjá umboðsfyrirtæki og yfir í það sem þær eru að bralla í dag en tónlistin er aldrei langt undan.