Sólveig Pálsdóttir og Bessastaðir
Gestaboð - En podcast af RÚV
Kategorier:
Þegar Ásgeir Ásgeirsson var forseti voru Bessastaðir eins og háflgert sveitaheimili, Sólveig Pálsdóttir rithöfundur barnabarn Ásgeirs og Dóru Þórhallsdóttir rifjar upp þegar hún dvaldi á heimilinu og segir frá ævintýralegu lífi á Bessastöðum. Í þættinum verður einnig hringt í Albert Eiríksson sem segir frá Bessastaðakökunum og við heyrum hvernig Umba gékk að fá uppýsingar frá fröken Hnallþóru.