Sossa

Góðar sögur - En podcast af Heklan og Markaðsstofa Reykjaness

Kategorier:

Listakonuna Sossu þarf vart að kynna fyrir landsmönnum. Verk hennar má finna á öðru hverju heimili á Suðurnesjum og þótt víðar væri leitað. Hún ræðir hér lífið og listina, segir frá upplifun sinni sem kona í karllægum listaheimi, sambandinu við guð og skattinn og hvernig hún hefur selt fjölskylduna sína oftar en einu sinni. Sossa hefur búið víða og á skemmtilegar sögur frá hverjum stað. Hún segir frá því hvernig hún ræktar líkama og sál en hún stundar m.a. sjósund og hefur sagt skilið við áfe...