4. Góðir Hálsar - Er andi í glasinu?

Góðir hálsar - En podcast af Góðir hálsar

Kategorier:

Kalt vatn milli skinns og hörunds er við förum á drungalegar slóðir með spooky shitti álfum og huldufólki. Starkaður segir okkur frá einskærum áhuga á særingum og Kristín fer yfir miðilsfundi. Binni talar um skiptið þegar að hann hitti álfa á förnum vegi. Allt þetta ásamt nokkrum skemmtilegum staðreyndum varðandi salernisferðir, skeiningaaðferðir og drauga fortíðarinnar.

Visit the podcast's native language site