6. Góðir Hálsar - Af útihátíðum og öðru skemmtanahaldi
Góðir hálsar - En podcast af Góðir hálsar
Kategorier:
Af útihátíðum jafnvel innihátíðum, hver kannast ekki við Þýska daga í Húnaþingi Vestra, Norska daga, Viðeyjarhátíð og Woodstock. Ég tala nú ekki um fermingakertin frá Nunnunum. Þú átt eftir að tengja við þennan þátt ef að þú hefur fengið þér grænan gajol í eyjum.