“Það er kviknað í pastanu hérna!” -#510
Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars - En podcast af Helgi Jean Claessen
Kategorier:
Jólabingó Hæ Hæ verður sunnudaginn 1. desember í beinni útsendingu á pardus.is, margir glæsilegir vinningar.Hjálmar byrjaði þáttinn á svakalegri sögu. Helgi hringdi í nokkra skemmtilega sem eru komnir á lista hjá Hjálmari. Strákarnir voru á símafundi um daginn en Hjálmar byrjaði fundinn með 1% hleðslu í símanum.IG: helgijean & hjalmarorn110Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!Þættina má finna inni í áskrift á pardus.is!