"Það sem er mest sexy í heimi er sáttin við sjálfan sig" -#400

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars - En podcast af Helgi Jean Claessen

Kategorier:

Hæhæ Pub-Quiz verður þann 20. Ágúst í Egilshöll.Í þessum þætti koma fram upplýsingar sem ekki eru við hæfi barna.400. þátturinn er kominn og erum við ótrúlega þakklátir ykkur kæru hlustendur.Helgi er nýkominn úr viku reatreati þar sem hópur fólks opnaði sig eins mikið og það gat.Strákarnir veltu því fyrir sér hvað þeir geta fengið mikið fyrir lénin sín.Þættina má finna inni í áskrift á pardus.is! IG: helgijean & hjalmarorn110Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!