“Þakið ætlaði að detta af húsinu” -#399
Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars - En podcast af Helgi Jean Claessen
Kategorier:
Hæ Hæ Pub-Quiz í Egilshöll - 24. ágúst kl 21.00 Hjálmar er nýkominn heim frá Tenerife og skemmti hann sér og fjölskyldan stórkostlega. Þar upplifði hann mikið frelsi, börnin voru í pössun og Ljósbrá var ekkert að segja honum hvað hann mátti vera lengi úti. Hvort myndir þú frekar vilja að gera, fara til Tenerife með Hjálmari eða viku-retreat með Helga?IG: helgijean & hjalmarorn110Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!