“Eitt rosalegasta ferðalag sem ég hef farið í” -#374

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars - En podcast af Helgi Jean Claessen

Kategorier:

“Eitt rosalegasta ferðalag sem ég hef farið í” -#374 Helgi er kominn heim frá Gvatemala. Hann klúðraði ferðinni næstum því þrisvar sinnum áður en hann komst til Gvatemala. Strákarnir hringdu í Evu Ruzu til þess að fá það á hreint hvað maður segir í feluleik.Þættina má finna inni í áskrift á pardus.is! IG: helgijean & hjalmarorn110 Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!