“Get ég setið með mér?” -#490

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars - En podcast af Helgi Jean Claessen

Kategorier:

Strákarnir ræddu verðbólguna og veðrið í þætti dagsins en þeir vilja að fólk í framtíðinni geti vitað hvernig þessir tímar voru. Hjálmar spáir því að það verði alvöru Twitter gremja í september. Strákarnir ræddu líka mikilvægi þess að fólk sé ekki fyrir þeim í umferðinni.IG: helgijean & hjalmarorn110Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!Þættina má finna inni í áskrift á pardus.is!