“Getur verið að ég hafi fengið þvagsýrugigt?” -#453
Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars - En podcast af Helgi Jean Claessen
Kategorier:
Hjálmar kom með risafréttir af sjálfum sér. Helgi hringdi í Evu Ruzu en hún sagði hvað Hjálmar hafi brallað í síðustu viku. Helgi er að reyna að komast inn í hæglætisfélagið og bíður spenntur eftir svari frá þeim. Hjálmar ætlar að fara í 90 daga átak sem hefst 1. MarsIG: helgijean & hjalmarorn110Þættina má finna í mynd inni í áskrift á pardus.is!Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!