“Í hvaða ættbálkum hefur þú verið í?” -#384
Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars - En podcast af Helgi Jean Claessen
Kategorier:
Helgi er að fara á árshátíð andlega fólksins um helgina og Hjálmar lét hann heyra það. Hjálmar er ósáttur með suma íbúa hússins sem hann býr í en hann vill gera nokkrar breytingar í blokkinni.Þættina má finna inni í áskrift á pardus.is! IG: helgijean & hjalmarorn110 Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!