“Með rauðan rass eftir bolludaginn” -#449

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars - En podcast af Helgi Jean Claessen

Kategorier:

Hjálmar hélt upp á fimmtugs afmæli vinar síns um helgina þar sem var spiluð píla og axlanudd. Helgi hringdi í fyrirtæki sem selur gufuböð og spurði hvort Hjálmar gæti læst sig inni í gufinni hans Helga. Helgi hringdi í Mosfellsbakarí og hrósaði þeim mjög ákaft.IG: helgijean & hjalmarorn110Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!