“Þú varst orðinn sá sem þú gerir grín að” -#395
Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars - En podcast af Helgi Jean Claessen
Kategorier:
Helgi rifjar upp sín yngri ár í bænum og að sjá eldra fólk drukkið verandi eins og uppvakningar. Hjálmar vildi vita hvort Helgi þorir að mæta í annað partý til sín. Helgi hélt smá partý um helgina og fékk kvörtun út af hávaða.IG: helgijean & hjalmarorn110 Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!