Alex Hannold og dauðaóttinn

Halldór Armand - En podcast af RÚV

Kategorier:

Halldór Armand flytur okkur að venju pistil á þriðjudegi. Að þessu sinni veltir hann fyrir sér ofurmannlegu afreki klettaklifrarans Alex Hannolds sem sagt er frá í óskarsverðlaunaheimildarmyndinni Free Solo. Pistlinum var upphaflega útvarpað þann 1. okótber 2019.